Fréttir

10.08.2022
Nú er búið að bæta upplýsingum um færslutækni í "Fræðsluefni um MND"
20.06.2022
Áhugavert að lesa fyrir alla.
12.06.2022
Fræðsla um MND teymi LSH er komið á vefinn okkar.
27.05.2022
Mín líðan og MND á Íslandi hafa gert með sér samning um sálfræðiþjónustu. Rétt til þjónustu hefur sá sem greinst hefur með MND, maki viðkomandi og börn þeirra. Eina skilyrðið er að viðkomandi séu félagar í MND á Íslandi. (Árgjaldið er núna 1.000.- krónur á mann) Þetta er gert vegna þess að ekki hefur tekist að ráða sálfræðing að MND teyminu. MND teymið mun hafa frumkvæðið að því að benda fjölskyldum á þennan möguleika eða að hafa samband beint við skrifstofu félagsins. Hver einstaklingur verður að borga kr. 10.000.- af hverri meðferð. MND á Íslandi mun sjá um greiðslu á því sem útaf stendur. Við vonum að þetta muni gagnast sem flestum. 
19.05.2022
Lækkun félagsgjalda-Sálfræðiþjónusta-Alþjóðlegi MND dagurinn
10.04.2022
Aðalfundur MND á Íslandi, sunnudaginn 08.05.2022, Sigtúni 42, kl 14:00
07.04.2022
Kæru vinir, Endilega aðstoðum þessar ungu dömur við skoðun sína á fólki með MND og aðstandendum þeirra. Hér er tengill á spurningarnar: https://www.surveymonkey.com/r/YJLY88F Kveðja Guðjón formaður MND á Íslandi
14.02.2022
Hópur stofnaður á Facebook. Endilega kynnið ykkur málið !!
09.02.2022
Félagsfundur MND á Íslandi á netinu 3. mars 2022 17-18:00
01.02.2022
Fundur fyrir aðstandendur MND sjúklinga 10. Febrúar, Lífsgæðasetrinu, Hf
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?