Alþjóða ráðstefnur og fundir framundan

Alþjóða ráðstefnur og fundir framundan. Eftirfarandi fundir eru framundan hjá Alþjóðasamtökum MND félaga. 

Öll samkoman er á netinu og fer fram á ensku. Nánar um dagskrá og tímasettningu fæst við skráningu á viðburðinn. Öll skráningargjöld greiðast af félaginu fyrir okkar félagsmenn gegn framvísun kvittana.

Ákaflega áhugavert og eitthvað fyrir alla.

Alliance Meeting (Fundur þar sem aðildarfélög eru að segja frá verkefnum)

November 22 & 23

* Cost to attend = £0

* Members and Advisory Council Members only

Registration Link: https://pheedloop.com/Alliance/site/home/

Allied Professionals Forum (Ætlað fagfólki. Rætt um meðferðir vítt og breitt)

December 1 & 2

* Cost to attend = £40

Registration Link: https://pheedloop.com/APF/site/home/

ALS/MND Connect (Fólk með MND hittist og spjallar saman á netinu)

December 6

* Cost to attend = £0

* Streamed on event platform and through Facebook Live

*all Alliance Meeting and APF attendees will automatically be given access to this

VIRTUAL SYMPOSIUM 2021

Tuesday 7 December – Friday 10 December 2021

Cost to attend = £40

Registration Link: https://symposium.mndassociation.org/register/

Allt þess virði að taka þátt í og vera með! Það nýjasta í rannsóknum og meðferðum!

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?