MND fræðsludagur 8. september á Grand Hótel

Rittúlkun fyrir þá sem þurfa- Rittúlkun fyrir þá sem þurfa- Rittúlkun fyrir þá sem þurfa

MND Dagurinn

á Grand Hótel, 8. september.

Kl. 09:00-16:00.

Fyrir alla áhugasama um nýjungar varðandi taugasjúkdóma.

Eitthvað fyrir alla faghópa, bæði í heilbrigðis- og tæknigeiranum.

Hlökkum til að sjá ykkur. Takmarkað pláss. Skráning er því nauðsynleg.

Sendið tölvupóst á mnd@mnd.is og staðfestið komu.

Ókeypis aðgangur.

 

MND Dagurinn - Hvað er nýtt? Á Grand Hótel 8.september.

Tími

     

Erindi

09:00

Mótttaka-Kaffi

 

Mótttaka-Kaffi

Mótttaka-Kaffi

09:30

Guðjón

Sigurðsson

Formaður MND á Íslandi

Velkomin.

09:35

Guðni Th

Jóhannesson

Forseti Íslands

Setur ráðstefnuna.

09:50

María Lovísa

Guðjónsdóttir

Framkvæmdastjóri MND á Íslandi

Fer yfir daginn.

09:55

Eiríkur

Briem, M.S., Ph.D.

Deildarstjóri Erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítali

Mikilvægi Genarannsókna fyrir lyfja og meðferðar uppgötvanir.

10:35

David

Taylor, D.R., Ph.D.

Varaformaður rannsókna hjá ALS Society of Canada

Nýjar rannsóknir á MND. Hvað er framundan

11:35

Tammy

Moore

Framkvæmdastjóri ALS Society of Canada

Notkun fjartækni við félags- og meðferðarstarf í Kanada.

12:00

Hádegisverður

Hádegisverður

Hádegisverður

Hádegisverður

12:45

Calaneet

Balas

Forseti og framkvæmdastjóri ALS Association USA; Stjórnarformaður International Alliance for ALS/MND Associations

Mikilvægi samstarfs sjúklingafélaga og fyrirtækja í lyfjaiðnaði.

13:05

Catherine

Cummings

Framkvæmdastjóri International Alliance of ALS/MND Associations

Af hverju samtök landsfélaga um MND?

13:25

Cathy

Collet

Baráttukona fyrir mannréttindum á heimsvísu. Starfar sjálfstætt fyrir @alsadvocasy á twitter.

Baráttan fyrir að fólk með MND séu virkir þátttakendur í félögum og rannsóknum.

13:50

Guðlaug

Gísladóttir

Næringarfræðingur hjá Landspítala

Næringarþörf fólks með MND.

14:10

Bryndís

Halldórsdóttir

Heimaöndunarvélateymi á Landspítala

Mikilvægi aðstoðar við öndun í heimahúsum.

14:30

Sólveig

Haraldsdóttir

Hjúkrunarfræðingur á Landspítala

Aðstoð við þá sem aðstoða.

14:50

Dr. Wanda

Gregory

University of Washington

Hvernig notum við tölvuleiki til framfara í heilbrigðisvísindum?

15:20

Loka orð-Þakkir til allra.

Willum Þór heilbrigðis-ráðherra

 

 

Hvað er framundan.

15:30- 16:00

Kaffi og maul á eftir-spjall

     

 

 

 

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?