Nú voru góð ráð dýr

Blair A. Robinson ásamt fjölskyldu var á ferðalagi um Ísland þegar kom í ljós að rakatæki við Bipab vél mömmu hans, sem er með MND, var bilað. Á alþjóðaráðstefnunni í Boston í fyrra höfðum við notið aðstoðar hjá sameiginlegum vini okkar. Hann han hafði samband við MND félagið og sameiginlega með lungnadeild LSH gátum við útvegað þeim tæki að láni svo ferðin gæti haldið áfram. Það var þakklátur einstaklingur með MND sem þáði þessa aðstoð.

Á myndunum er tækið sem bilaði. Fjölskyldan og svo við afhendingu tækisins.

      


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?