Svandís Svavarsdóttir styrkir MND félagið um eina milljón
05.02.2020
Næring og lýðheilsa fólks með kyngingarerfiðleika sem MND félagið stendur að ásamt Guðlaugu Gísladóttur næringarfræðingi á LSH fékk eina milljón krónur í styrk frá heilbrigðisráðuneytinu þann 4. febrúar 2020.