Fréttir

12.12.2021
Fræðsluefni af vefsíðu MNDA, bresku samtakana, staðfært af frábæru starfsfólki Landspítala. Við þökkum öllum sem lögðu hönd á plóg.
12.11.2021
Leiðbeiningar fyrir flugfarþega með fatlanir og aðrar skerðingar
11.11.2021
Við ætlum að byrja okkar mánaðarlegu fundi aftur fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 17:00. Við hittumst að Sigtúni 42 og eigum notarlega stund saman. Athugið að í þetta skipti erum við annan fimmtudag á árinu.
15.10.2021
Við ætlum að byrja okkar mánaðarlegu fundi aftur fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 17:00. Við hittumst að Sigtúni 42 og eigum notarlega stund saman. Á þennan fund mun hún Karin Sandberg, Hjúkrunarfræðingur BSc, göngudeild lungna A3, fjalla um þjónustu þeirra við MND veika heima. Hún er hluti af MND teyminu.
19.09.2021
Alþjóða ráðstefnur og fundir framundan. Eftirfarandi fundir eru framundan hjá Alþjóðasamtökum MND félaga:
09.09.2021
Könnun um grundvallarréttindi Þakka þér fyrir að gefa þér tíma til þess að svara þessum spurningalista. Hann er fyrir núverandi MND veika og núverandi jafnt og fyrrverandi umönnunaraðila fólks með MND
22.05.2021
Aðalfundur MND á Íslandi vegna 2020 Haldinn laugardaginn 5. júní 2021 Fundarstaður: Sigtún 42, kl. 14:00 Léttar veitingar.
02.02.2021
Félagsfundur á netinu á fimmtudaginn kl. 17:00 https://us02web.zoom.us/j/9625946874
11.01.2021
Miðvikudagur kl. 13:30
06.12.2020
Evald Krog var ekki stór maður í sniðum en hann fyllti upp í hvern þann sal, sem hann kom inn í, með sterkri nærveru sinni. Það var næsta konungleg upplifun að fylgjast með Evald rúlla inn á ragmagnshjólastólnum sínum óaðfinnanlega klæddur fötum úr góðum og litríkum efnum. Glansandi hönnunarskórnir undirstrikuðu hárfínan smekk heimsmanns og lífskúnstners sem lifði með reisn allt til síðasta dags.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?