Kæru vinir,
Endilega aðstoðum þessar ungu dömur við skoðun sína á fólki með MND og aðstandendum þeirra.
Hér er tengill á spurningarnar: https://www.surveymonkey.com/r/YJLY88F
Kveðja
Guðjón formaður MND á Íslandi
MND á Íslandi óskar öllum:
Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum stuðninginn á liðnu ári.
MND Iceland wishes all our friends:
Merry Christmas and a happy New Year!
Við ætlum að byrja okkar mánaðarlegu fundi aftur fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 17:00. Við hittumst að Sigtúni 42 og eigum notarlega stund saman. Athugið að í þetta skipti erum við annan fimmtudag á árinu.