Fundur fyrir aðstandendur MND sjúklinga 10. Febrúar, Lífsgæðasetrinu, Hf

Fundur fyrir aðstandendur MND sjúklinga 10. Febrúar, Lífsgæðasetrinu, Hf

Það er ekki auðvelt að vera aðstandandi MND sjúklings. Hittumst til að miðla af reynslu og styðja við hvert annað.

Fundur fyrir aðstandendur MND sjúklinga verður fimmtudaginn 10. febrúar næstkomandi klukkan 20.00 í Lífsgæðasetrinu, Suðurgötu 41, Hafnarfirði.

Við verðum í sal sem heitir Hjartað og er á fyrstu hæð. Best að ganga inn „bakdyramegin“ – ekki frá Suðurgötu.

Vinsamlegast sendið póst á Guðrúnu Kristjánsdóttur: gudrun@s17.is til að staðfesta komu og/eða spyrja spurninga um fundinn. Það er mjög hjálplegt að vita nokkurn vegin hversu margir stefna á að koma.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?