Útgefið efni

12.11.2021
Leiðbeiningar fyrir flugfarþega með fatlanir og aðrar skerðingar
11.11.2021
Við ætlum að byrja okkar mánaðarlegu fundi aftur fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 17:00. Við hittumst að Sigtúni 42 og eigum notarlega stund saman. Athugið að í þetta skipti erum við annan fimmtudag á árinu.
15.10.2021
Við ætlum að byrja okkar mánaðarlegu fundi aftur fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 17:00. Við hittumst að Sigtúni 42 og eigum notarlega stund saman. Á þennan fund mun hún Karin Sandberg, Hjúkrunarfræðingur BSc, göngudeild lungna A3, fjalla um þjónustu þeirra við MND veika heima. Hún er hluti af MND teyminu.
19.09.2021
Alþjóða ráðstefnur og fundir framundan. Eftirfarandi fundir eru framundan hjá Alþjóðasamtökum MND félaga:
09.09.2021
Könnun um grundvallarréttindi Þakka þér fyrir að gefa þér tíma til þess að svara þessum spurningalista. Hann er fyrir núverandi MND veika og núverandi jafnt og fyrrverandi umönnunaraðila fólks með MND
22.05.2021
Aðalfundur MND á Íslandi vegna 2020 Haldinn laugardaginn 5. júní 2021 Fundarstaður: Sigtún 42, kl. 14:00 Léttar veitingar.
02.02.2021
Félagsfundur á netinu á fimmtudaginn kl. 17:00 https://us02web.zoom.us/j/9625946874
06.12.2020
Evald Krog var ekki stór maður í sniðum en hann fyllti upp í hvern þann sal, sem hann kom inn í, með sterkri nærveru sinni. Það var næsta konungleg upplifun að fylgjast með Evald rúlla inn á ragmagnshjólastólnum sínum óaðfinnanlega klæddur fötum úr góðum og litríkum efnum. Glansandi hönnunarskórnir undirstrikuðu hárfínan smekk heimsmanns og lífskúnstners sem lifði með reisn allt til síðasta dags.
23.11.2020
Patrick Quinn einn forvígismanna ísfötuáskorunarinnar svökölluðu lést af völdum ALS sjúkdómsins 22. nóvember 2020. Áskorunin fór sem eldur í sinu árið 2014 þegar fólk safnaði stórfé til rannsókna á sjúkdómnum með því að hella yfir sig úr fötu fullri af ísköldu vatni. Patrick Quinn er einn þeirra sem gerði ísfötuáskoruna að alþjóðlegu æði árið 2014 er látinn, þrjátíu og sjö ára að aldri. Quinn greindist með ALS eða MND sjúkdóminn fyrir sjö árum. Ísfötuáskoruninni var ætlað að safna fé til rannsóknar á sjúkdómnum. ALS er taugahrörnunarsjúkdómur, algengasta form hreyfitaugahrörnunar (MND).
09.11.2020
Ég er með lengri gerðina af Caddy til sölu. Búið er að breyta bílnum þannig að hægt er að keyra hjólastólinn inn að aftan. Hann er 2017 sjálfskiptur ekinn 53.500 við keypum hann á 3.270.000
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?