Útgefið efni

28.06.2013
Þessi bæklingur er um mikilvægi þess að tala við börn og deila með þeim upplýsingum og tilfinningum þegar einhver í fjölskyldunni hefur MND.Sjúkdómur eins og MND hefur í för með sér miklar breytingar innan fjölskyldunnar og hann hefur áhrif á alla fjölskyldumeðlimi.
28.06.2013
Þú ert sjálfsagt að lesa þetta vegna þess að mamma þín eða pabbi eða einhver annar nákominn hefur Hreyfitaugungasjúkdóm.Það er langt nafn en í daglegu tali köllum við hann MND.
28.06.2013
Þrátt fyrir alla tækni og þróun hjálpartækja undanfarna áratugi, þá er það nú svo að þeir sem sinna umönnun eru sjálfir mikilvægasta hjálpartækið í daglegri umönnun.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?