Félagsfundur 4. apríl 2019 kl. 17-19:00

Munum fundinn 4. apríl. Okkar mánaðarlegi hittingur. Spjöllum og eigum góða stund saman. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ mun koma og segja frá starfinu auk þess að svara okkar spurningum. Fjölmennum.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?