Dr. Richard Bedlack hefur útbúið lista með 12 atriðum sem MND sjúklingar og aðstandendur þeirra ber að varast eða íhuga vandlega þegar meðferðir, vörur eða tilraunir tengdum sjúkdómnum eru auglýstar á netinu eða eru til umfjöllunar.
Tilgangur listans er að hjálpa fólki að komast hjá því að lenda í klóm svikahrappa eða kaupa meðferð, þjónustu eða vöru sem uppfyllir ekki þau loforð sem gefin eru upp eða sem geta beinlínis verið skaðleg.
Eftirfarandi 12 atriði geta gefið til kynna að ekki allt sé með feldu:
10.Eina vísbendingin um jákvæð áhrif eru frá sögusögnum óþekktra sjúklinga sem ekki hægt er að sannreyna.
11.Rannsakendur/yfirmenn hafa enga sögu um að hafa birt ritrýndar niðurstöður um efnið.
12.Rannsakendur/yfirmenn lýsa sér sem „fórnarlömb“ og/eða segjast vera fórnarlömb samsæris núverandi kerfis.
(Páll Karlsson aðstoðaði við þýðingu)
Við erum við alltaf við símann.
Við erum aðilar að:
Öryrkjabandalagi Íslands |
Evrópusamtökum MND félaga |
Alþjóðasamtökum MND félaga