Fréttir

28.06.2013
Þú ert sjálfsagt að lesa þetta vegna þess að mamma þín eða pabbi eða einhver annar nákominn hefur Hreyfitaugungasjúkdóm.Það er langt nafn en í daglegu tali köllum við hann MND.
28.06.2013
Þrátt fyrir alla tækni og þróun hjálpartækja undanfarna áratugi, þá er það nú svo að þeir sem sinna umönnun eru sjálfir mikilvægasta hjálpartækið í daglegri umönnun.
02.05.2013
Alþjóðlegur MND dagur 21.júní Hvað skiptir okkur máli? “Það sem kemur mér mest á óvart í mannlegri tilveru er að maðurinn fórnar heilsu sinni til að eignast peninga.
02.05.2013
Valur Höskuldsson, ljóðskáld þýddi ljóðið á skáldlegum nótum.Sameinaðir MND sjúklingar.Líkt og vorvindur hlýr, þú stendur okkur við hlið Líkt og glóheit sólin, þú vekur okkur hlýju í huga Líkt og brosandi engill, þú fyllir okkur von og styrk Þín góðvild og hjartahlýja hljómar í okkar huga Að gera hluti af góðvild, er styrkur í veikindum Ávallt reiðubúinn að hjálpa með gleði umhyggju Allir MND veikir sameinumst, og tökumst á við sjúkdóm illann.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?