Fréttir

15.09.2014
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Nú er ég nýkomin heim eftir 4 vikna dvöl á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.  Ég hefði aldrei trúað því að óreyndu hversu yndislegt er að dvelja þarna og á eiginlega ekki til nógu sterk orð til að lýsa upplifun minni.
22.12.2013
MND Árið 2013-Bestu hátíðarkveðjur frá stjórn félagsins Afmælisárið 2013 hefur verið viðburðarríkt.20 ára afmæli MND félagsins var fagnað þann 20.febrúar með útgáfu afmælisrits og tónleikum á Grand Hótel.
06.09.2013
"Valur Höskuldsson, hirðskáld okkar MND félaga, svaraði nokkrum spurningumeftir Norræna fundinn í Danmörku.Smellið hér til að lesa umfjöllunina .
01.07.2013
Minningarljóð.Heim.Ferða langur af stað lagður héðan í burt.
01.07.2013
Að læra frá fólki sem er í sömu stöðu og maður sjálfur, er örugglega besta leiðin til að læra.Það hefur verið mín reynsla í gegnum veikindin.
01.07.2013
Spegillsléttur er fjörðurinn og sólin skín glatt og tveir menn eru að landa fiski úr trillu í höfninni og lognið er svo mikið að allir fánar á stöngum í bænum vefja sig sem fastast utan um flagstanginar og Kirkjufellið svo virðulegt baðað sólskini kinkar kolli til okkar vingjarnlega og bíður okkur velkomin til Grundarfjarðar er við á tveimur bílum ökum hægt inn í bæinn á leið á MND fund í Fellaskjóli og klukkan er þá nákvæmlega 13:48.
01.07.2013
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði höldum við í MND félaginu fund sem kallaður er Stuðningsfundur en gæti þess vegna allt eins verið kallaður fjölskylduboð , kaffiboð með veitingum , ættarmót , ferðaklúbbur , fræðslufundir , félagsfundur , fundur ættingja sjúklinga , sjúklingafundur og fundirnir þar sem Valur les alltaf ljóð á.
01.07.2013
Eftirår i Musholm Bugt.  Ferðasaga  MND sjúklinga til Danmerkur 18 - 23 september 2005.   .
01.07.2013
Hafnarfirði 28.01.06 Ég vil geta andað! Ég vil lifa! Ég greindist með taugahrörnunarsjúkdóminn MND í mars árið 2004.
01.07.2013
Hver eru markmið og ávinningur stuðningshópa? Við hjá MND félaginu höfum séð nauðsyn þess að hafa virka stuðningshópa.Eftirfarandi grein er að finna í bókinni ALS, a Comprehensive Guide to Management og er eftir Helen Ann Bower.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?