Fréttir

01.07.2013
Að læra frá fólki sem er í sömu stöðu og maður sjálfur, er örugglega besta leiðin til að læra.Það hefur verið mín reynsla í gegnum veikindin.
01.07.2013
Spegillsléttur er fjörðurinn og sólin skín glatt og tveir menn eru að landa fiski úr trillu í höfninni og lognið er svo mikið að allir fánar á stöngum í bænum vefja sig sem fastast utan um flagstanginar og Kirkjufellið svo virðulegt baðað sólskini kinkar kolli til okkar vingjarnlega og bíður okkur velkomin til Grundarfjarðar er við á tveimur bílum ökum hægt inn í bæinn á leið á MND fund í Fellaskjóli og klukkan er þá nákvæmlega 13:48.
01.07.2013
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði höldum við í MND félaginu fund sem kallaður er Stuðningsfundur en gæti þess vegna allt eins verið kallaður fjölskylduboð , kaffiboð með veitingum , ættarmót , ferðaklúbbur , fræðslufundir , félagsfundur , fundur ættingja sjúklinga , sjúklingafundur og fundirnir þar sem Valur les alltaf ljóð á.
01.07.2013
Eftirår i Musholm Bugt.  Ferðasaga  MND sjúklinga til Danmerkur 18 - 23 september 2005.   .
01.07.2013
Hafnarfirði 28.01.06 Ég vil geta andað! Ég vil lifa! Ég greindist með taugahrörnunarsjúkdóminn MND í mars árið 2004.
01.07.2013
Hver eru markmið og ávinningur stuðningshópa? Við hjá MND félaginu höfum séð nauðsyn þess að hafa virka stuðningshópa.Eftirfarandi grein er að finna í bókinni ALS, a Comprehensive Guide to Management og er eftir Helen Ann Bower.
01.07.2013
Birt með leyfi Víkurfrétta Fyrir nokkrum mánuðum var Hafnfirðingurinn Guðjón Sigurðsson greindur með MND sjúkdóminn.Frá því grunsemdir vöknuðu hjá Guðjóni og fjölskyldu hans um að hugsanlega væri hann með MND tóku þau forystu í baráttunni við þennan illvíga sjúkdóm.
01.07.2013
MND fylgir missir.Á sama hátt og við syrgjum þegar við missum einhvern nákominn getum við syrgt þegar við missum einhverja hæfileika eða einhver sem við elskum missir líkamsfærni sína.
01.07.2013
Hvernig á að tala við lækninn Verður þér einhverntímann orðavant á skrifstofu læknisins? Gleymir þú öllum spurningunum sem þú ætlaðir að spyrja hann? Og manst þær þegar þú kemur heim?
01.07.2013
Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa nýverið gefið út bækling fyrir umönnunaraðila/aðstandendur sem heitir "Líf mitt sem aðstandandi".Heilbrigðisyfirvöld þar vilja að aðstandendur séu meira inni í málum sjúklinga.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?