Við ætlum að byrja okkar mánaðarlegu fundi aftur fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 17:00. Við hittumst að Sigtúni 42 og eigum notarlega stund saman. Á þennan fund mun hún Karin Sandberg, Hjúkrunarfræðingur BSc, göngudeild lungna A3, fjalla um þjónustu þeirra við MND veika heima. Hún er hluti af MND teyminu.
Við erum við alltaf við símann.
Við erum aðilar að:
Öryrkjabandalagi Íslands |
Evrópusamtökum MND félaga |
Alþjóðasamtökum MND félaga