Ráðstefnan er 3.-6. október. Við ætlum að njóta samveru í Osló þessa daga. Læra af Norrænum félögum og jafnvel kenna þeim í leiðinni það sem vel er gert hér. Skráning þarf að fara fram fyrir 10. júní á netfangið mnd@mnd.is Nafn-kennitala og upplýsingar um þörf á aðstöðu/hjálpartækjum. MND félagið gerir sitt besta til að ferðin verði án kostnaðar fyrir félagsmenn.
Við erum við alltaf við símann.
Við erum aðilar að:
Öryrkjabandalagi Íslands |
Evrópusamtökum MND félaga |
Alþjóðasamtökum MND félaga