Maraþonið 24. ágúst

Félagar fagna
Félagar fagna

Við þökkum öllum hetjunum sem hlaupa og ekki síst áheiturum fyrir stuðninginn.

Við hittumst uppúr hádegi við Ráðhúsið og fögnum hvert öðru. Njótum dagsins og hvers annars.

Fólk eins og þið skiptir fólk eins og okkur öllu máli.

Takk fyrir

MND félagið á Íslandi


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?