07.04.2020
MND teymið á LSH heldur úti fullri þjónustu við sína skjólstæðinga, eins og hægt er. Í stað heimsókna okkar til þeirra þá er nútímatækni notuð. Það er hringt, myndasímar notaðir eða málin leyst á annan hátt. MND teymið er okkur jafn nauðsynlegt nú eins og áður. Ekki draga að hafa samband ef eitthvað er ❤️