Greinar

01.07.2013
Berglind Ásgeirsdóttir skrifar um baráttu eiginmanns síns, Gísla Gunnlaugssonar, við MND.Skrifað 1999. .
01.07.2013
Frá fyrsta degi, þegar einstaklingur er greindur með MND-sjúkdóminn, fer ekki á milli mála, að tilveran tekur á sig nýja og óútreiknanlega mynd.Að fengnum upplýsingum um eðli, einkenni og horfur sjúkdómsins blasir við að lífið gerbreytist bæði fyrir sjúklinginn og fjölskyldu hans.
02.05.2013
Alþjóðlegur MND dagur 21.júní Hvað skiptir okkur máli? “Það sem kemur mér mest á óvart í mannlegri tilveru er að maðurinn fórnar heilsu sinni til að eignast peninga.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?