Minningarkort

Til að óska eftir sendingu minningarkorts fylltu þá út eyðublaðið hér fyrir neðan. Maður setur bendilinn á hvítu línuna og skrifar það sem er á myndinni ofanvið hana. Takk fyrir stuðninginn.

Minningarkort

MND félagið sér um að senda minningarkortið fyrir þig. Ef óskað er eftir að fá sendan gíróseðil þá leggjast 250 krónur vegna gíróseðils og sendingarkostnaðar. Við sendum ykkur gíróseðil sem hægt er að greiða í banka. Þá er einnig hægt að greiða beint inn á minningarsjóð okkar:

  • Banki: 0516 Hb 26 Reiknnr. 5445.
  • Kennitalan er: 630293-3089

Netfangið okkar er mnd@mnd.is
Þökkum stuðningin.

Til minningar um
Upplýsingar
Upphæð: 

Skilmálar um kaup á vörum af MND félaginu

Ég hef lesið skilmálana og samþykki þá