Fundir

Viðvera á skrifstofur er alla þriðju-, miðviku- og fimmtudaga frá kl. 10:00-13:00. Til að vera örugg um að hitta á einhvern er betra að hringja á undan sér í síma: 565-5727. Halla gæti verið á fundi eða að sinna erindum annarsstaðar. Verið velkomin.

Félagsfundur MND félagsins er fyrsta fimmtudag í mánuði á skrifstofu okkar Sigtúni 42. Kl. 17:00-19:00.

Næsti fundur er laugardaginn 23. febrúar 2019, kl. 14:00, í Sigtúni 42. Það er aðalfundur félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf.

Vonum að sem flestir komi.

Við erum alltaf við símann.

Spjöllum um allt og ekkert

Mætum öll hress og kát

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?