Jafningjafræðsla

Fyrsta fimmtudag í mánuði hittumst við á fundi í Sigtúni 42. Þar gefst gott tækifæri til aðhittast og spjalla saman. Hitta aðra í sömu stöðu, gefa öðrum ráð eða spurja spurninga.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?