Um félagið þitt

Myndband um starf MND félagsins:

Skoðaðu myndband af starfsemi okkar 

 Félagar

Félag MND sjúklinga var stofnað 20. febrúar 1993.

Það voru nokkrir sjúklingar sem stóðu að stofnun félagsins, þau Sigríður Eyjólfsdóttir, Jóna Alla Axelsdóttir og Rafn Jónsson.

 

STJÓRN FÉLAGSINS SKIPA Í DAG:

 Guðjón Sigurðsson formaður

Ægir Lúðvíksson varaformaður 

  Valur Höskuldsson meðstjórnandi

Steinunn Björnsdóttir gjaldkeri

  Ótthar S. Edvardsson ritari

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?