Um félagið þitt

Myndband um starf MND á Íslandi:

Skoðaðu myndband um starfsemi okkar 

 

 

MND á Íslandi var stofnað 20. febrúar 1993.

Það voru nokkrir sjúklingar sem stóðu að stofnun félagsins, þau Sigríður Eyjólfsdóttir, Jóna Alla Axelsdóttir og Rafn Jónsson.

 

STJÓRN FÉLAGSINS SKIPA Í DAG 2022-2023:

   Guðjón Sigurðsson formaður

  Ægir Lúðvíksson ritari

 Þórunn Arnardóttir varaformaður

  Gísli Jónasson gjaldkeri

 Ólafur T Hermannsson meðstjórnandi

  María Lovísa Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?