Skoðaðu myndband af starfsemi okkar
MND á Íslandi var stofnað 20. febrúar 1993.
Það voru nokkrir sjúklingar sem stóðu að stofnun félagsins, þau Sigríður Eyjólfsdóttir, Jóna Alla Axelsdóttir og Rafn Jónsson.
Guðjón Sigurðsson formaður
Ægir Lúðvíksson ritari
Aron Guðmundsson varaformaður
Steinunn Björnsdóttir gjaldkeri
Jónína Valdís Stefánsdóttir meðstjórnandi